12.12.2008 | 14:08
Hópavekefni
Allur árgangurinn fóru til Borgarfjarðar til að skoða Landnámsetrið og einnig Brákarsund sem hún Brák fóstra Egils og ambátt Skalla-Gríms var drepin. Þegar við komum heim byrjuðum við að lesa bókinni Eglu síðan fengum við lista með fullt af verkefnum og máttum velja verkefni af honum. Við áttum að gera að minnsta kosti 2 ritunarverkefni og 2 öðruvísi verkefni. Í ritun valdi ég að gera ástarbréf til Ásgerðar frá Agli, svo valdi ég að gera bréf til stjúpdóttur Egils frá Ásgerði því að Egill ætlaði að svelta sig en Ásgerður bjargar honum.
Í hinum verkefnunum gerði ég víkingaútvarp með Alexander og svo skrifaði ég orðsendingu með rúnaletri til vinkonu minnar. Þetta var alveg ágætt verkefni og mjög skemmtilegt.
Síðan áttum við að vinn hópverkefni þar sem allur árgangurinn vann saman en bara saman í hóp. Ég lengi með Gísla og Írisi í hóp og unnum við 3 verkefni saman við gerðum stuttmynd ,súlurit og svo gerðum við miðaldra bæ í þrívídd.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 15.12.2008 kl. 12:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.